Fréttir

Laugardagsæfing Afrekshóps fellur niður

Engin æfing verður hjá Afrekshópi á morgun laugardag vegna RIG-leikanna.

Bryndís Rún varð þriðja í kjörinu til Íþróttamanns Akureyrar fyrir árið 2015 í dag.

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2016.

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2016. Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir fimmtud. 21. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

LÍF OG FJÖR Á UPPSKERUHÁTÍÐ - BRYNDÍS RÚN SUNDMAÐUR AKUREYRAR 2015

Árleg uppskeruhátíð Óðins var haldin laugardaginn 9. janúar. Þar var farið yfir árangur síðasta árs, viðurkenningar veittar og sundmaður Akureyrar útnefndur.

Minni á --- Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 9. janúar kl 11:00.

Kæru sundmenn og foreldrar! Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 9. janúar kl 11:00. Við leggjum áherslu á að uppskeruhátíð er fyrir alla sundmenn í Óðni og fjölskyldur þeirra – allt frá sundskóla og uppúr.

Æfingar hefjast

Þriðjudaginn 05.01 hefjast æfingar aftur eftir jólafrí hjá öllum hópum nema afrekshópi en æfingar hjá þeim hefjast 04.01.

Frístundastyrkur

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr. 16.000.- frá og með 1. janúar 2016.

Söludagur þriðjudaginn 22. des

Við ætlum að vera með söludag á vörum félagsins þriðjudaginn 22. des kl. 17-17:30

Samherji styrkir Óðinn

Samherji hefur í gegnum tíðina styrkt íþrótta og æskulýðstarf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Við erum að leita eftir sundþjálfara!

Við leitum eftir faglegum einstaklingi sem er tilbúin /n til þess að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi.