Fréttir

Sumarfrí

Úrvals og Framtíðar komnir í sumarfrí. Æfingar hjá Afrekshópi halda eitthvað áfram. Kv, Ragga.

Pistill Sundsambandsins frá AMÍ 2015

Sundfólk úr 18 liðum ásamt 2 gestum tók þátt í AMÍ sem haldið var á Akureyri frá fimmtudeginum 25.júní til 29.júní sl.

Breyttar tímasetningar 8. hluta

Nauðsynlegt hefur reynst að flýta síðasta hluta AMÍ og mun keppni nú hefjast kl. 15 á morgun. Upphitun hefst kl. 13:30. Nánari dagskrá má sjá hér fyrir neðan.

Myndir frá AMÍ eru á myndasíðu

Bein úrslit á AMÍ 2015

Vegna fréttar í Fréttablaðinu

Úrslit frá lágmarkamótinu komin á heimasíðuna.

Úrslit komin á heimasíðuna.

Eftir Akranesleikana. Fréttapistill.

Akranes séð útfrá fararstjóra/dómara.

Vaktir fyrir AMÍ

Á fundi í Íþróttahöllinni í kvöld hófst skráning á vaktir á AMÍ. Á meðfylgjandi tengli er skráningin og biðjum við aðstandendur keppenda að skoða hvaða vaktir eru í boði og hafa síðan samband og láta vita hvaða vaktir þeir vilja skrá sig á. Rétt er að geta þess að öllum velunnurum félagsins er frjálst að taka þátt í framkvæmd mótsins, þó svo að þeir eigi ekki barn sem er að keppa.

Myndir frá Akranesleikunum.

Myndir