Fréttir

SÖLUDAGUR HJÁ SUNDFÉLAGINU FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER KL. 16:45-17:30. TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN

SÖLUDAGUR 19. DESEMBER KL. 16:45-17:30. TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN

Desembermóti Óðins - AFLÝST

Vegna veðurspá verður desembermót Óðins aflýst

Desembermót Óðins 7. desember nk.

Laugardaginn 7. desember verður árlegt desembermót Óðins haldið í Akureyrarlaug.

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins, sunnudaginn 1. desember sl. og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi.

Viðburðardagatal fyrir sundárið 2019-2020

Viðburðardagatal sundfélagsins er komið inn fyrir núverandi sundár 2019-2020

Dómaranámskeið 6. og 7. desember nk.

Sundfélagið Óðinn ætlar að halda dómaranámskeið 6. og 7. desember

ATH! Söludagur á Óðins fatnaði miðvikudaginn 13. nóvember. Tilvalið í jólapakkann

Sundfélagið verður með söludag á vörum sínum 13. nóvember milli kl. 19:30 og 20:00 Íþróttahúsinu Laugargötu

Sjóræningjadagur sundfélagsins 1. nóvember í Glerárlaug

Jæja þá er Krókur skipstjóri að sigla inn fjörðinn og það þýðir að Sjóræningjadagur sundfélgsins í Glerárlaug nálgast!

Óðinn átti 146 stungur og bætingar í 121 sundi

Extramót SH var haldið helgina 19.-20. október og

Extramót SH 19. - 20. október - Vantar EINN fararstjóra

Vantar fararstjóra