Fréttir

Söludagur

Sundfélagið verður með söludag á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl. 17:45-18:30.

Jólafrí

Nú styttist óðum í jólafrí! Síðasta æfing hjá Sæhestum, Skjaldbökum, Gullfiskum, Höfrungum og Krossfiskum verður núna föstudaginn 15. desember.

Desembermótið verður haldið!

Til allrar lukku hefur veðurspáin þróast okkur í hag, en samkvæmt nýjustu spám á að vera -4°C á morgun.

Desembermót

Veðurspáin lítur mun betur út í dag

Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með veðurspá!

Samkvæmt nýjustu veðurspám stefnir í -13°C á laugardeginum. Það þýðir að ef fram heldur sem horfir þá mun ekkert verða af Desembermótinu þetta árið

Desembermót Óðins

Laugardaginn 9. desember verður hið árlega desembermót Óðins haldið.