Fréttir

Tímar falla niður hjá Gullfiskum og Sæhestum í dag

Þar sem þjálfarar okkar eru á faraldsfæti þessa dagana þurfum við að fella niður tímana hjá Gullfiskum og Sæhestum í Sundlaug Akureyrar í dag, fimmtudaginn 20. september.

Kynningarfundur fyrir foreldra

Foreldrum/forráðamönnum iðkenda Óðins er hér með boðið til fundar mánudaginn 17. september.

Upplýsingar um hvernig þú greiðir æfingagjöld

Sprengimót Óðins

Sprengimót Óðins verður haldið 15.-16. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu.

Æfingar hjá sundskólanum og Höfrungum hefjast í næstu viku

Því miður þá hefur póstþjónninn okkar legið niðri síðan á fimmtudag þannig að við höfum ekki getað sent út fyrirhugaðan kynningarpóst um starfið til foreldra yngstu hópanna. En við minnum á að æfingar hjá sundskólanum og Höfrungum í báðum laugum hefjast á mánudag í næstu viku.