Fréttir

Sumarfrí hjá Görpum og Hákörlum

Komið er sumarfrí hjá Görpum og Hákörlum, næsta æfingatímabil byrjar 1. september. Þökkum fyrir veturinn og vonum að þið njótið sumars á virkan hátt. Gunni og Karen

Æfingar fram að AMÍ

Boðið verður upp á æfingar

Akranesleikar 1-3 júní nk.

Akranesleikar Sundfélags Akraness verða haldnir 1. – 3. júní nk.

Afhending á WC-pappír

WC-pappírsafgreiðsla verður næsta miðvikudag, 30. maí. Flýtum afgreiðslu um viku svo hægt sé að ná sér í aur fyrir Akranesleikana

Fréttir af Asparmóti.

11 krakkar ásamt þjálfurum og fararstjóra fóru suður um sl. helgi og kepptu á Asparmóti. Flogið var suður að morgni og heim aftur að kvöldi.

Ránarmótið á Dalvík laugardaginn 12 maí

Hugsað fyrir Úrvalshóp, Framtíðarhóp og Höfrungahóp.

Karen með 3 gull á IMOC

Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi

Álfasalan 2012

Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalan byrjaði formlega mánudaginn 7. maí og lýkur sölu laugardaginn 12. maí. Sundmenn í öllum keppnishópum ganga í hús dagana 7.-9. maí en dagana 10.-12. maí sjá eldri sundmenn og foreldrar þeirra um að standa vaktir i verslunum.

Vegna IMOC í Vestmannaeyjum falla niður æfingar hjá Hákörlum.

Föstudag 4 maí og laugardag 5 maí.