Fréttir

AMÍ 2018

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2018 (AMÍ) verður haldið á Akureyri dagana 22.-24. júní.

Vorhátíð Óðins

Vorhátíð Óðins verður fimmtudaginn 24. maí kl. 18 á Brekkuskólalóðinni.

Aðalfundur 14. maí

Aðalfundur Sundfélagsins Óðins fer fram mánudaginn 14. maí kl. 19:30 í teríunni í Íþróttahöllinni.