Fréttir

Haustmót Óðins 30. okt 2015

Hér eru úrslit frá haustmótið Óðins sem haldið var föstudaginn 30. október

Að loknu SH Extramóti

Pistill yfirþjálfara.

Sundæfingar haldast óbreyttar hjá öllum hópum í vetrarfríinu nema annað sé tekið fram.

Æfingar falla niður

Æfingar falla niður hjá Úrvals og Framtíðar á föstudag og laugardag vegna fjarveru þjálfara. kv, Ragga

SH Extramótið 23.-25. október

Lagt verður af stað á föstudaginn 23.10 kl 13 sunnan við íþróttahöllina. Lagt verður af stað heim eftir mótshluta á sunnudaginn.

Skráning foreldra á talningavaktir (sjá link í frétt) - vantar -

Verði endileg dugleg að skrá ykkur á vaktir.

Sólarhringssund 16. október

Hvað er sólarhringssund? Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð þeira sem taka þátt í að safna áheitum sem er breyting frá því áður. Upphæðin sem safnast mun því deilast á milli þeirra sem taka þátt í að ganga í hús og fyrirtæki.

MINNUM Á Haustfundur 30.09 nk kl 20:00 ALLIR AÐ MÆTA OG KYNNA SÉR STAFIÐ.

Haustfundur fyrir foreldra og iðkendur. Terían í Íþróttahöllinni.

Sprengimót Óðins-úrslit

Hér er tengill á úrslit á Sprengimóti Óðins 2015

FRÍTT FYRIR ALLA. Dómaranámskeið í tengslum við Sprengimótið 19-20 september.

Sundfélagið Óðinn heldur dómaranámskeið fyrir áhugasama foreldra og aðra aðstandendur. Sértaklega foreldrar þeirra barna sem eru komin í keppnishópa.