Fréttir

Speedo kort

Góðan dag, Nú er Speedo að fara í gang með nýtt Speedo kort - afsláttarkort fyrir iðkendur í sundfélögum/deildum til kaupa á Speedo vörum.

Extramót SH helgina 1-3 nóv.

Extramót SH helgina 1-3 nóvember.

Garpaæfingar

Ragnheiður Runólfsdóttir yfirþjálfari hefur tekið tímabundið að sér þjálfun Garpa.

Kröfur vegna æfingagjalda birtast eingöngu í heimabanka

Ragga Íslandsmethafi og Norðurlandameistari Garpa 2013 í 100 bringu, 100 bak og 50 bringu.

Helgina 4-5 október var haldið Norðurlandameistaramót Garpa í Laugardalslauginni.

Tengill á úrslit frá TYR móti Ægis

Hér er tengill á úrslit frá TYR móti Ægis 11-12 okt. 2013

ÍM 25 SSÍ / ÍM 25 ÍF Ásvallalaug / 22-24 nóvember

Nánari upplýsingar koma síðar. Í ár verða þessi mót keyrð saman.

Haustmót ÆGIS – Tyr mótið

Verður haldið í Laugardalslaug helgina 11 – 13.okt. 2013

Opinn fundur - söludagur / Pantanir á sundfötunum teknar niður í dag.

N.k. miðvikudag 9. okt kl. 19:30 -20:30 verður opinn fundur fyrir foreldra og sundmenn.