Æfingatöflur sunddeilda Óðins 2019-2020

 

Uppfærð æfingatafla í AKUREYRARLAUG - Útilaug

Æfingartafla framtíðar-, úrvals- og afrekshópur, og krókódílar

 

FRAMTÍÐARHÓPUR (10-12 ára)

 

Þjálfari: Ingi Þór Ágústsson yfirthjalfari@odinn.is
Þjálfari: 
Viktor Emil Sigtryggsson 00viktoremil@gmail.com

 

ÚRVALSHÓPUR (12-14 ára) 

 

Þjálfari: Ingi Þór Ágústsson yfirþjálfari@odinn.is 
Þjálfari: Pétur Örn Birgisson pob1184@gmail.com
Þrek: Skýrist vikuna 26.-30. ágúst  

AFREKSHÓPUR (13 ára og eldri)

 

Þjálfari: Ingi Þór Ágústsson yfirthjalfari@odinn.is
Þjálfari: Pétur Örn Birgisson pob1184@gmail.com
Þrek: Skýrist vikuna 26.-30. ágúst 

KRÓKÓDÍLAR - Eldri hópur sundmanna með skilgreinda fötlun
Þjálfari: Rannveig Þórunn Unnsteinsdóttir rannveig2809@gmail.com

Uppfærð æfingatafla í GLERÁRLAUG - Innilaug

Dillusund 2019/2020
Þjálfari allra hópa í Glerárlaug er Dýrleif Skjóldal, dillaskjoldal@gmail.com
Krossfiskar eru börn með skilgreinda fötlun

Uppfærð æfingatafla AKUREYRARLAUG - innilaug / útilaug - yngri hóparÆfingartafla Akureyrarlaug yngri
HÖFRUNGAR, SÆHESTAR*og GULLFISKAR*
Þjálfari: Rannveig Þórunn Unnsteinsdóttir, rannveig2809@gmail.com
Afleysingaþjálfari: Unnur Inga Karlsdóttir

*Sæhestar og Gullfiskar æfa í innilauginni

 

Færsla sundmanna á milli hópa:
Hópaskiptingar sundmanna eru eins og áður alfarið ákvörðun þjálfara. Sundmenn færast ekki kerfisbundið upp um hópanna heldur meta þjálfarar hvaða hópi sundmaðurinn tilheyrir, með þarfir og hagsmuni sundmannsins í huga. Til að mynda geta sundmenn færst úr framtíðarhópi í úrvalshóp og öfugt, frá úrvalshópi í afrekshóp eða hákarla og afrekssundmenn frá krókódílum í hákarlahóp - svo dæmi séu tekin.

 

 

 

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

   

Höfrungar - Ak. útilaug
14:40-15:40

Hörfungar
14:30-15:15

 
 

Sæhestar III

15:30-16:00

Krossfiskar
15:20-16:00

Gullfiskar
15:15-16:00

Krossfiskar
15:20-16:00

Gullfiskar

16:00-16:45

Sæhestar 1

16:00-16:30

Sæhestar II

16:00-16:30

Sæhestar III
16:00 - 16:30

Sæhestar II
15:30 - 16:30

Höfrungar

16:45-17:30

Skjaldbökur I
16:30 -17:00

 

Skjaldbökur I
16:30-17:00

Sæhestar III
16:30-17:00

 

Skjaldbökur II
17:00-17:30

 


Skjaldbökur II
17:00-17:30