Fréttir

Nýjustu fréttir frá Malmö

Nú er sundmótinu lokið og er óhætt að segja að mótið hafi heppnast vel og að árangur krakkana okkar í Krókódílum sé framar vonum.

Fréttir af Malmö förum

Langur en skemmtilegur dagur að baki hjá sundgörpunum okkar í Krókódílum.

Greiðsla æfingagjalda á vorönn 2015

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2015

Malmö Open 6-8 febrúar

Dagana 6.-8. febrúar fer fram opið íþróttamót fatlaðra í Malmö í Svíþjóð, Malmö Open(sjá malmo-open.com).

Gullmót KR 2015

Gullmót KR 2015 fer fram í Laugardalslaug 13-15. febrúar í 50 m braut.

Gullmót Óðins 06.02 nk.

Þá er komið að hinu árlega Gullmóti.