Fréttir

Frístundastyrkur

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr. 16.000.- frá og með 1. janúar 2016.

Söludagur þriðjudaginn 22. des

Við ætlum að vera með söludag á vörum félagsins þriðjudaginn 22. des kl. 17-17:30

Samherji styrkir Óðinn

Samherji hefur í gegnum tíðina styrkt íþrótta og æskulýðstarf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Við erum að leita eftir sundþjálfara!

Við leitum eftir faglegum einstaklingi sem er tilbúin /n til þess að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi.

Norðurlandameistarmótið í Bergen.

Um sl. helgi tók Bryndís Bolladóttir þátt í Norðulandameistarmótinu sem fram fór í Bergen.

Desembermót Óðins og Eignavers

Hér er tengill á skráningar desembermótins og dagskrá mótsins.

Æfingar mánudaginn 7. desember

Vegna mjög slæmrar veðurspár

Bryndís Rún fékk styrk frá KEA

Bryndís Rún tók á móti styrk frá KEA í gær.

Æfingar í útilaug falla niður í dag vegna kulda þar sem frost er yfir 10°. Kv, Þjálfarar

Fræðsla fyrir íþróttafólk þriðjudaginn 24. nóv á Hrafnagili

Sjá frétt