Fréttir

Gullmót Óðins 3. febrúar Glerárlaug

Jæja þá er komið að fyrsta uppbroti ársins hjá okkur.

Bein úrslit á RIG

Bryndís Rún Hansen og Snævar Atli Halldórsson sundfólk Óðins 2016.

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 14. janúar.

Reykjavík International games 2017 (RIG) 27.-29. janúar

Haldið í Laugardalslaug 27.-29. janúar.

Greiðslur fyrir vorönn. Búið að opna fyrir í NORI kerfi

Góðan dag, Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2017. Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir sunnudaginn 15. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11

Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11

Frístundastyrkur á Akureyri hækkar um 20%

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá og með 1. janúar 2017. Styrkurinn gildir fyrir börn á aldrinum 6-17 ára. Frístundastyrkurinn hefur nú hækkað um 40% frá 2015.