Fréttir

Desembermót Óðins

Laugardaginn 9. desember verður hið árlega desembermót Óðins haldið. Mótið er stutt þar sem það samanstendur einungis af einum hluta. Upphitun hefst kl. 9:00 en keppni hefst kl. 10 og ætti að vera lokið um kl. 12.

Erindi fyrir foreldra og forráðamenn keppnishópa

Sunnudaginn 25. nóvember næstkomandi, ætla Ingibjörg Kristinsdóttir og Kristinn Þórarinsson að vera með erindi sem er sérstaklega ætlað foreldrum og forráðamönnum keppnishópa Óðins. Ingibjörg er formaður fræðslu- og kynninganefndar SSÍ auk þess að vera móðir Kristins sem er núverandi landsliðsmaður í sundi.