Fréttir

Sólarhringssund 3 -4. maí 2013

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

Íslandsmeistaramót ÍF í 50 m laug fór fram 20. og 21. apríl 2013.

Íslandsmeistaramót ÍF í 50 m laug fór fram 20. og 21. apríl 2013.

Íslandsmeistaramótið í 50 m laug fór fram dagana 11.-14. apríl 2013.

Íslandsmeistaramótið í 50 m laug fór fram dagana 11.-14. apríl 2013.

Fundir falla niður í dag !

Því miður verður að fella niður fundina sem vera áttu í dag með Jacky Pellerin en hann komst því miður ekki norður til okkar.

Fundir laugardaginn 20. apríl með foreldrum og þjálfurum. Gleði, fagmennska og árangur !

Eflum félagið okkar - fundir í Glerárgötu-skrifstofu ÍBA með Ragnheiði Runólfs. og landsliðsþjálfaranum Jacky Pellerin.

Til hamingju með daginn 10. apríl Dilla.

Stjórn, þjálfarar, iðkendur og foreldrar óskar Dillu til hamingju með fimmtugs afmælið.

Íslandsmeistaramót í 50 m laug 11-14 apríl.

Haldið í Laugardalslaug.

AMÍ 28-30 júní 2013.

Haldið á Akureyri.