01.06.2015
Óðinn átti prúðasta liðið og stigahæsta sundmanninn, Bryndísi Bolladóttur, ásamt því að lenda í 2. sæti í stigakeppni Akranesleikanna sem lauk í dag. Úrslit af mótinu má sjá hér fyrir neðan.
27.05.2015
Höfrungaæfing kl. 13.30-14.30 á morgun. Æfingar í júní eru síðan hjá þessum hóp á Mánud. Miðvikud og föstudögum kl 14-15
25.05.2015
Vegna slæms veðurútlits. Vorhátíðin verður haldin 3. júní kl 17 í sundlaugargarðinum.
22.05.2015
Akranesleikar Sundfélags Akranes verða haldnir 29-31 maí nk. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug á Akranesi sem er 25 metra laug með 5 brautum.
19.05.2015
Gullmerki SSÍ afhent í dag.
11.05.2015
Sundmót sem Sundfélagið Rán á Dalvík heldur og Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 16. maí nk.
06.05.2015
Óskum eftir 4 fararstjórum til að fylgja hópnum á Akranesleika sem fram fara 29.-31. maí nk.
15.05.2015
Sundfélagið Óðinn og Akureyri á iði bjóða til opins móts í 50m skriðsundi í AKureyrarlaug þann 15. maí kl. 17.
Allir velkomnir en vinsamlegast tilkynnið þátttöku á Facebook (50m skriðssundsáskorun Óðins) eða á formadur@odinn.is fyrir miðnætti þann 14. maí.
30.04.2015
Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalan byrjar í næstu viku.
Sundmenn í Afrekshópi, Úrvalshópi, Framtíðarhópi og Krókódílum ganga í hús dagana 5.-6.maí en dagana 7.-9. maí sjá eldri sundmenn og foreldrar um að standa vaktir i verslunum. Við biðjum ykkur um að skrá ykkur á vaktir á netfangið fjaröflun@odinn.is Gott væri að fá svar sem fyrst.