Fréttir

Sjóræningjadagur í Glerárlaug

Þá er Krókur skipstjóri að sigla inn fjörðinn og það þýðir að sjóræningjadagur Sundfélagsins í Glerárlaug nálgast!

Fimmtudagsmót Óðins

Sundfélagið Óðinn ætlar að bjóða upp á innanfélagsmót fimmtudaginn 25. október kl. 18.

Fararstjóraskjal

Við viljum biðja þá foreldra/forráðamenn sem hafa tök á að gefa kost á sér í fararstjórn að skrá sig í fararstjóraskjalið.

Ályktun um keppnisfatnað

Þar sem fer að styttast í mót hjá yngri iðkendum er rétt að vekja athygli á eftirfarandi ályktun sem var samþykkt af stjórn SSÍ í sumar: