Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ

Sjá má upplýsingar um Unglingalandsmótið sem fram fer um verslunamannahelgina.

Foreldrafundur í kvöld vegna æfingabúðarferðar til spánar.

Foreldrafundur í kvöld vegna æfingabúðarferðar til spánar. Verður haldin í íþróttahúsinu Laugargötu klukkan 18:00 efri hæð. Farið verður yfir ferðatilhögun og spurningum svarað. Hittumst hress. Ragga Dilla Alda Börkur

Myndir frá AMÍ komnar á myndasíðuna.

Sævar tók töluvert af myndum á AMÍ í Reykjanesbæ. Þær eru komnar á myndasíðuna.