Fréttir

Haustgleði/Vorhátíð

Minnum á haustgleðina sem verður fimmtudaginn 10 september í sundlaugargarðinum kl 18.

Sprengimót Óðins verður haldið 19.-20. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar.

Sprengimót Óðins verður haldið 19.-20. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni.

Sundæfingar hefjast

Nú er haustið alveg að fara af stað hjá okkur.

Skráningar unglingalandsmót UMFÍ

Hér er tengill á sundskráningar unglingalandsmóts UMFÍ Þessi tengill er einnig fyrir bein úrslit mótsins

Bryndís Rún okkar kona mætt til Kazan í Rússlandi.

Unglingalandsmótið 31. júlí - 2. ágúst

Hvetjum alla sem aldur hafa til að skrá sig á Unglingalandsmótið sem verður haldið hér á Akureyri þessa helgi.

Sumarfrí

Úrvals og Framtíðar komnir í sumarfrí. Æfingar hjá Afrekshópi halda eitthvað áfram. Kv, Ragga.

Pistill Sundsambandsins frá AMÍ 2015

Sundfólk úr 18 liðum ásamt 2 gestum tók þátt í AMÍ sem haldið var á Akureyri frá fimmtudeginum 25.júní til 29.júní sl.

Breyttar tímasetningar 8. hluta

Nauðsynlegt hefur reynst að flýta síðasta hluta AMÍ og mun keppni nú hefjast kl. 15 á morgun. Upphitun hefst kl. 13:30. Nánari dagskrá má sjá hér fyrir neðan.

Myndir frá AMÍ eru á myndasíðu