Fréttir

Viðburðardagatal fyrir sundárið 2019-2020

Viðburðardagatal sundfélagsins er komið inn fyrir núverandi sundár 2019-2020

Dómaranámskeið 6. og 7. desember nk.

Sundfélagið Óðinn ætlar að halda dómaranámskeið 6. og 7. desember

ATH! Söludagur á Óðins fatnaði miðvikudaginn 13. nóvember. Tilvalið í jólapakkann

Sundfélagið verður með söludag á vörum sínum 13. nóvember milli kl. 19:30 og 20:00 Íþróttahúsinu Laugargötu