Fréttir

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kv, Stjórnin.

Samherji veitir styrki.

Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri afhenti í gær rúmlega 80 milljónir króna í ýmsa styrki til íþrótta- og tómstundastarfs og annarra samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu.

SÖLUDAGUR Í KVÖLD./ Sérmerktu sundfötin eru komin.

Miðvikud. 18.des kl. 19-20 verður söludagur hjá Sundfélaginu.

Jólasund sundskólans frestast þangað til á morgun 20.12 vegna óveðurs og ófærðar. Sama tímatafla.

Föstudaginn 20.12 nk. Sjá tímaáætlun.

Ágætis árangur náðist hjá okkar stelpum á Norðurlandameistaramótinu í Færeyjum um síðustu helgi.

Bryndís og Nanna náðu úrslitasætum í sínum greinum og voru ekki langt frá verðlaunasæti.

Desembermót 14 desember nk.

Okkar árlega desembermót verður haldið laugardaginn 14. des. næstkomandi í Akureyrarlaug. Um opið mót er að ræða fyrir öll félög á landinu.

Speedo kort 2013/2014 afhending

Til iðkenda sem voru skráðir í félagatal Óðins upphafi hausts.

Linkar á Bein úrslit, Bein útsending og Heimasíða NMU

Aftur syntu þær sig inn í úrslit í dag.

Nanna í 100 flug og Bryndís í 100 skrið.

Úrslitasundin hjá NMU stöllum

Nanna og Bryndís stóðu sig ágætlega í úrslitum í gær.