Fréttir

Allir á Unglingalandsmót.

14. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldíð á Egilsstöðum daganna 29- 31 júlí.

Keppni lokið á Norska meistaramótinu

Keppni er nú lokið á Norska meistaramótinu í 50 m laug þar sem Bryndís Rún Hansen var meðal keppenda. Hún stóð sig vel eins og við var að búast og raðaði inn verðlaunum.

Okkar fólk blómstrar á Special Olympics

Okkar fólki á alþjóðaleikum Special Olympics í Aþenu hefur gengið með miklum ágætum og kemur það heim með mörg verðlaun í farteskinu. Auk Jóns Gunnars Halldórssonar og Elísabetar Þ. Hrafnsdóttur, sem keppa á leikunum, er Dýrleif Skjóldal fararstjóri íslenska sundliðsins. Leikunum lýkur á morgun.