Skrá nýja iðkendur

 Til þess að skrá barnið þitt á sundæfingar þá sendir þú póst á odinn@odinn.is þar sem fram kemur nafn og kennitala barnsins sem og nafn og kennitala forráðamanns ásamt símanúmeri.

Einnig er gott að taka fram hvort þú óskir eftir því að barnið æfi í Glerárlaug eða Akureyrarlaug
ATH.  Bara val fyrir þau börn sem eru 6-10 ára, þar sem einungis sá aldur er á báðum stöðum.