Fréttir

Garpar

Skráning í hópinn

Gullmót KR í Laugardalslaug 8-10.febrúar.

Gullmót KR 2012 fer fram í Laugardalslaug 8-10. febrúar í 50 m braut.

Fyrsti dagur á RIG fer vel af stað. Íslandsmet.

Eitt Íslandsmet í telpnaflokki.

Reykjavík International Games

Reykjavík International 25-27 janúar 2013.

RIG ÍF

Fyrsti og annar dagur af þremur á sundmóti fatlaðra á Reykjavíkurleikunum 2013 er lokið. Mótið fer vel af stað, og margir að bæta tíma sína töluvert. Stelpurnar sem keppa í flokki S14 fá verðuga keppni frá Ólympíufaranum Pernilla Lindberg frá Svíþjóð.

Reykjavík International ÍF

18-20 janúar.

Uppskeruhátíð Óðins - Birgir Viktor Hannesson sundmaður Akureyrar

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla þriðjudaginn 8 jan. Þar var farið yfir árangur liðins árs og sundmenn heiðraðir. Góð mæting var á hátíðina og skemmtu allir sér hið besta. Tilkynnt var um val á sundmanni Akureyrar 2012 sem var Birgir Viktor Hannesson.

Nýársmót ÍF 5 janúar.

Ferðin að þessu sinni gekk eins og best verður á kosið og veðrið gerði okkur engan grikk eins og í fyrra. Það voru 8 krakkar sem kepptu fyrir hönd Óðins að þessu sinni og stóðu þau sig með miklum ágætum öll sömul eða eins og lagt var upp með að gera eins vel og þau gætu.

Gleðilegt nýtt ár

Íslandsmeistarar 2012 heiðraðir

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni 27.des. sl. Voru þar afhent viðurkenningarskjöl Íþróttaráðs Akureyrar til hvers félags sem eignast hefur Íslandsmeistara á árinu.