Fréttir

Gullmót KR - upplýsingar

Nú styttist óðum í mót og hér koma nokkrar hagnýtar upplýsingar.

Gullmót KR

Gullmót KR fer fram í Laugardalslaug dagana 9. - 11. febrúar. Frá Óðni fara Framtíðar-, Úrvals- og Afrekshópur.

Gullmót Óðins - hópaskipting

Gullmót Óðins fyrir yngstu iðkendurna fer fram í Glerárlaug í dag, föstudaginn 2. febrúar.