Fréttir

Sprengimót Óðins 21.-22. september 2013

Sprengimót Óðins verður haldið 21.-22. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu.

Æfingar hjá sundskólanum byrjuðu 2 sept. samkvæmt stundaskrá.

Sólberjatínsla á Völlum í Svarfaðardal á laugardaginn og engin laugardagsæfing.

Sólberjatínsla á Völlum í Svarfaðardal

EKS dagur á vegum Special Olympics International. (EKS - Euncie Kennedy Shriver)

EKS dagur á vegum Special Olympics International. (EKS - Euncie Kennedy Shriver)