Fréttir

Uppskeruhátíð fyrir sundárið 2019

Árlega uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir sundárið 2019 var haldin 11. janúar sl.

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Norðurorku

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Norðurorku

Greiðsla æfingagjalda fyrir vorönn 2020

Nú er búið að setja inn í NORA kerfið æfingagjöld fyrir vorönn 2020. Ganga þarf frá greiðslu fyrir miðvikudaginn 15. janúar en eftir þann tíma verður sendur út greiðsluseðill og þá er ekki hægt að nýta frístundastyrk.

Gagnlegar upplýsingar á heimasíðu Óðins

Á heimasíðu Óðins er að finna mikið af nytsamlegum upplýsingum fyrir iðkendur og foreldra/forráðamenn.

UPPSKERUHÁTÍÐ FYRIR SUNDÁRIÐ 2019 Í LUNDARSKÓLA

Uppskeruhátið fyrir alla sundmenn og foreldara/forráðamenn verður haldin í sal Lundarskóla laugardaginn 11. janúar nk.

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár - Æfingatafla tekur gildi mánudaginn 6. janúar (nema fyrir Afreks- og Úrvalshóp)