Fréttir

Lionsmót Ránar laugardaginn 11. maí á Dalvík.

Lionsmót Ránar sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður haldið laugardaginn 11. maí nk. í Sundlauginni á Dalvík.

Breytingartillaga á lögum félagsins

Ein breytingartillaga á lögum Sundfélagsins hefur borist og er hún svohljóðandi: