Útbúnaðarlisti fyrir sundmót

Útbúnaðarlisti fyrir sundmót í útilaug
Þegar sundmót er í útilaug er nauðsynlegt að hafa með sér helling af hlýjum fötum.

Skíðagalla / pörku
Húfu
Vettlinga
Hlýja sokka/ullarsokka
Skó til að vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íþróttatöfflur)
Vatnsbrúsa
Sundföt
Sundgleraugu og sundhettu
Handklæði – 2-3 fjöldi þeirra fer eftir því hvað þið eruð að keppa í mörgum greinum.
Að sjálfsögðu Óðinsgalla, boli, húfur ofl. sem þið eigið.

Útbúnaðarlisti fyrir sundmót í innilaug:
Sundföt, gleraugu, sundhetta
Handklæði 2-3 stk
Skór til að vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íþróttatöfflur)
Hlýir sokkar
Óðinsgalli, Óðinsbolur og t.d. stuttbuxur.
Vatnsbrúsi

Útbúnaðarlisti til gistingar í skóla:
Vindsæng/dýna
Sæng/svefnpoki
Koddi
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauð, ávaxtasafi til að eiga sem millibita)

Útbúnaðarlisti til gistingar í farfuglaheimili:
Rúmföt (lak, sængurver, koddaver)
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauð, ávaxtasafi til að eiga sem millibita)