Fréttir

Bein úrslit á AMÍ 2015

Vegna fréttar í Fréttablaðinu

Úrslit frá lágmarkamótinu komin á heimasíðuna.

Úrslit komin á heimasíðuna.

Eftir Akranesleikana. Fréttapistill.

Akranes séð útfrá fararstjóra/dómara.

Vaktir fyrir AMÍ

Á fundi í Íþróttahöllinni í kvöld hófst skráning á vaktir á AMÍ. Á meðfylgjandi tengli er skráningin og biðjum við aðstandendur keppenda að skoða hvaða vaktir eru í boði og hafa síðan samband og láta vita hvaða vaktir þeir vilja skrá sig á. Rétt er að geta þess að öllum velunnurum félagsins er frjálst að taka þátt í framkvæmd mótsins, þó svo að þeir eigi ekki barn sem er að keppa.

Myndir frá Akranesleikunum.

Myndir

Viðhorfskönnun Sundfélagsins. Vinsamlega svarið.

Foreldrafundur fyrir AMÍ

Ágætu foreldrar og forráðamenn sundgarpa Óðins

Vorhátíð.

Þrekæfing fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum orsökum fellur þrekæfing niður í dag. Biðjumst afsökunar á hversu seint þessar fréttir berast.