Fréttir

Álfasalan 2015

Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalan byrjar í næstu viku. Sundmenn í Afrekshópi, Úrvalshópi, Framtíðarhópi og Krókódílum ganga í hús dagana 5.-6.maí en dagana 7.-9. maí sjá eldri sundmenn og foreldrar um að standa vaktir i verslunum. Við biðjum ykkur um að skrá ykkur á vaktir á netfangið fjaröflun@odinn.is Gott væri að fá svar sem fyrst.

Ákveðið hefur verið að fresta sólarhringssundinu fram á haustið.

Almennt dómararnámskeið 06.05 í Reykjanesbæ

Almennt dómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 6. maí n.k. í Reykjanesbæ.

Fréttir af aðalfundi Óðins.

Pöntun á Óðinsgöllum

Nú ætlum við að fara af stað með nýja pöntun á félagsgallanum. Hægt verður að leggja inn pöntun fram til miðvikudagins 22. apríl (sjá hér fyrir neðan hvernig pöntun fer fram)

Dagur 3 ÍM 50 og Íslandsmet í 50 flug.

Dagur 3 byrjar með látum.

Dagur 2 ÍM 50

Dagur 2 ÍM50

Dagur 1 á ÍM50

Dagur 1

AÐALFUNDUR ÓÐINS 15. APRÍL KL 20. MINNUM Á FUNDINN KVÖLD.

Aðalfundur Sundfélagsins Óðins í sal Brekkuskóla, miðvikudaginn 15. apríl kl 20.

Fréttir af Bryndísi Rún

Sjá link á frétt hjá Sundsambandinu.