Stjórn og nefndir

Stjórn sundfélagsins Óðins sundárið 2019-2020

Arnar Logi Björnsson, formaður
Netfang: formadur@odinn.is
Sími: 823-9659

Vilhjálmur Ingimarsson, varaformaður
Netfang:
Sími: 840-8183

Halla Björk Garðarsdóttir, gjaldkeri og starfsmaður sundfélagsins
Netfang: gjaldkeri@odinn.is 
Sími: 867-5667
Gjaldkeri er starfsmaður félagsins. Helstu hlutverk eru að halda utan æfingagjöld, greiðslu reikninga, innheimtu vegna þátttöku í sundmótum og annað varðandi bókhald og fjárhagsleg umsvif félagsins.

Kristjana Kristjánsdóttir, ritari, meðstjórnandi og umsjón með heimsíðu og facebook síðum
Netfang: kristjanakr@simnet.is
Sími: 692-8828

Bergdís Ösp Bjarkadóttir, meðstjórnandi og umsjón með skipulagi sundmóta
Netfang: berdisospb@gmail.com
Sími: 694-9947

Finnur Víkingsson, meðstjórnandi og umsjón með styrkjum til sundfélagsins
Netfang: 
Sími:

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, meðstjórnandi og umsjón með tölvupósti sundfélagsins
Netfang: odinn@odinn.is
Sími: 899-3966

 

Foreldraráð/Fjáröflunarnefnd
Fjáraflanir og inneign hvers sundmanns fer inn á sérstakan fjáröflunarreikning og heldur foreldraráð/fjáröflunarnefnd utan um inneign hvers og eins iðkanda þar.
Samskipti um inneign og stöðu iðkenda í fjáröflun fara í gegnum netfangið fjaroflun@odinn.is. Til þess að fá upplýsingar um stöðu iðkanda og ef lagt er inn á fjáröflunarreikning vegna fjáraflana verður alltaf að senda tölvupóst á netfangið fjaroflun@odinn.is.

Fjáröflunarreikningur 0565-14-310
Kennitala 560119-2590

Foreldraráð/Fjáröflunarnefnd: Kata, Elfa, Erla og Lísa og hafa þær umsjón með netfanginu.

Foreldrafélag Sundfélagsins Óðins var stofnað 12.10. 2004
Allir foreldrar iðkenda hjá sundfélaginu eru í foreldrafélaginu.


Mótanefnd