Stjórn og nefndir

Ný stjórn var kosin á aðalfundi 14. maí 2018

Hildur Friðriksdóttir, formaður
Netfang: formadur@odinn.is Sími: 892 4181

Kolbrún Sigurgeirsdóttir, varaformaður
Netfang: odinn@odinn.is Sími: 892-1585

Arnar Logi Björnsson, ritari
Netfang: arnar.macco@gmail.com Sími: 823-9659

Lísa Björk Gunnarsdóttir, meðstjórnandi og umsjónarmaður facebook og heimasíðu
Netfang: lisabj@simnet.is Sími: 865-8953

Halla Björk Garðarsdóttir, gjaldkeri og starfsmaður félagsins
Netfang: gjaldkeri@odinn.is Sími: 867-5667

Kristjana Pálsdóttir, meðstjórnandi
Netfang: pkristjana@gmail.com Sími: 662ö8880

Vilhjálmur Ingimarsson, meðstjórnandi
Netfang: erlavilli@simnet.is

Starfsmaður
Starfsmaður félagsins er Halla Björk Garðarsdóttir, Sími: 867-5667 Netfang: gjaldkeri@odinn.is . Hún heldur t.d. utan um allt er varðar æfingagjöld, greiðslu reikninga, innheimtu vegna þátttöku í sundmótum og annað varðandi bókhald og fjárhagsleg umsvif félagsins.

Fjáröflunarnefnd/foreldrafélag:
Til að auðvelda yfirsýn um fjáraflanir og inneign hvers sundmanns notum við sérstakan fjáröflunarreikning og netfang sem best er að öll samskipti vegna fjáraflana fari í gegn um. Númer fjáröflunarreiknings er 0565-14-310 og kennitala 560119-2590. Inn á þennan reikning á að leggja allt er varðar fjáraflanir, svo sem vegna sölu á WC-pappír, gulrótum og öðrum vörum sem seldar eru. Samskipti vegna fjáraflana fari í gegnum netfangið fjaroflun@odinn.is. Þangað er best að senda póst til þess t.d. að fá upplýsingar um inneignarstöðu hvers sundmanns og einnig afrit þegar lagt er inn í heimabanka.
Mótanefnd:
Unnur Kristjánsdóttir unnurak@gmail.com
Karen Malmquist  karen@vma.is
Brynjar Bragason brynjarbraga@gmail.com

Foreldraráð:

Engin hefur gefið kost á sér að vera i forsvari fyrir foreldraráð. Þeir sem hafa áhuga sendi tölvupóst á odinn@odinn.is

Foreldrafélag Sundfélagsins Óðins var stofnað 12.10. 2004
Allir foreldrar barna í félaginu eru í foreldrafélaginu.