Fréttir

Fréttir af Malmö ferðalöngum.

Nú er Malmöferðin yfirstaðin og held ég að megi segja að hún hafi gengið vel í öllum megin atriðum.

Æfing hjá höfrungum í Akureyrarlaug fellur niður í dag

Æfing hjá höfrungum í Akureyrarlaug fellur niður í dag, föstudaginn 12. febrúar.

Átta í framtíðarhópi SSÍ Tokyo2020

Átta sundmenn úr Óðni taka eru í framtíðarhópi SSÍ, Tokyo2020, sem æfir í Laugardalnum nú um helgina. Þetta eru Bryndís B., Embla Sól, Elín Kata, María A., Rannveig, Sigurjóna, Þórkatla Björg og Þura.

Gullmót Óðins í Glerárlaug verður fimmtudaginn 4. feb.

Eftirfarandi á við um alla í sundskóla nema sæhesta 1 sem byrjuðu í janúar 2016.

Gjaldskrá á vorönn 2016

Á vorönn greiðir Samherjastyrkur niður æfingagjöld um 5000 kr. pr. hóp.

Gullmót KR 2016

Gullmót KR 2016 fer fram í Laugardalslaug 12-14 febrúar í 50 m braut. Á þetta mót fara sundmenn Óðins í Afrekshópi, Úrvalshópi, Framtíðarhópi. Mótið er opið öllum aldursflokkum þar sem keppt er i 60 greinum í 6 mótshlutum, auk KR Super Challenge á laugardagskvöldi, þar sem keppt er í 50 m skriðsundi.

Laugardagsæfing Afrekshóps fellur niður

Engin æfing verður hjá Afrekshópi á morgun laugardag vegna RIG-leikanna.

Bryndís Rún varð þriðja í kjörinu til Íþróttamanns Akureyrar fyrir árið 2015 í dag.

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2016.

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2016. Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir fimmtud. 21. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

LÍF OG FJÖR Á UPPSKERUHÁTÍÐ - BRYNDÍS RÚN SUNDMAÐUR AKUREYRAR 2015

Árleg uppskeruhátíð Óðins var haldin laugardaginn 9. janúar. Þar var farið yfir árangur síðasta árs, viðurkenningar veittar og sundmaður Akureyrar útnefndur.