19.02.2016
Nú er Malmöferðin yfirstaðin og held ég að megi segja að hún hafi gengið vel í öllum megin atriðum.
12.02.2016
Æfing hjá höfrungum í Akureyrarlaug fellur niður í dag, föstudaginn 12. febrúar.
06.02.2016
Átta sundmenn úr Óðni taka eru í framtíðarhópi SSÍ, Tokyo2020, sem æfir í Laugardalnum nú um helgina. Þetta eru Bryndís B., Embla Sól, Elín Kata, María A., Rannveig, Sigurjóna, Þórkatla Björg og Þura.
03.02.2016
Eftirfarandi á við um alla í sundskóla nema sæhesta 1 sem byrjuðu í janúar 2016.
02.02.2016
Á vorönn greiðir Samherjastyrkur niður æfingagjöld um 5000 kr. pr. hóp.
28.01.2016
Gullmót KR 2016 fer fram í Laugardalslaug 12-14 febrúar í 50 m braut. Á þetta mót fara sundmenn Óðins í Afrekshópi, Úrvalshópi, Framtíðarhópi. Mótið er opið öllum aldursflokkum þar sem keppt er i 60 greinum í 6 mótshlutum, auk KR Super Challenge á laugardagskvöldi, þar sem keppt er í 50 m skriðsundi.
22.01.2016
Engin æfing verður hjá Afrekshópi á morgun laugardag vegna RIG-leikanna.
19.01.2016
Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2016.
Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir fimmtud. 21. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.
11.01.2016
Árleg uppskeruhátíð Óðins var haldin laugardaginn 9. janúar. Þar var farið yfir árangur síðasta árs, viðurkenningar veittar og sundmaður Akureyrar útnefndur.