Fréttir

Söludagur - Nýr félagsgalli ofl.

Söludagur - Nýr félagsgalli ofl. Gallinn verður til sýnis miðvikudaginn 26. nóv milli kl. 17:30 og 18:30

Desembermót Óðins.

Okkar árlega desembermót verður haldið laugardaginn 6. des. næstkomandi í Akureyrarlaug. Um opið mót er að ræða fyrir öll félög á landinu.

Fréttir. IM 25 2014 fór fram í Ásvallalaug 14.-16.nóv.

IM 25 2014 fór fram í Ásvallalaug 14.-16.nóv. Krakkarnir frá Óðni gerðu góða ferð suður og stóðu sig frábærlega.

Sjóræningjadagur

Sjá dagskrá í viðhengi.

Fréttir af ÍM 25 ÍF um helgina

Óðinskrakkarnir úr Krókódílum gerðu góða ferð suður í Hafnarfjörð um helgina á ÍM-25 fatlaðra. Þau stóðu sig öll vel á mótinu og mikið var um bætingar.