Fréttir

1.maí

Sólarhringssund 27 - 28 apríl 2012

Við syntum 118 km. Frábær árangur!

Sólarhringssund 27 - 28 apríl 2012

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

Nú er komið að næstu pöntun á Óðinsgöllum.

Gallann þarf að panta sérstaklega fyrir hvern og einn og kemur hann merktur með nafni.Skilafrestur pantana í næstu sendingu er 29. apríl. Gallinn er rennd hettupeysa og síðar buxur með rauðri rönd. Einkennisbúningur okkar í öllum keppnisferðum

Þriðji dagur á IM 50

Góður árangur hjá Óðinskrökkum!!

Birgir Viktor með Íslandsmeistaratitil

2. hluti ÍM50 undanrásir

Fréttir frá Röggu.

hákarlaæfing fellur niður í kvöld af óviðráðanlegum orsökum. Kv, Gunni.

Fyrsti mótshluti á ÍM50 og eitt Akureyrarmet fallið.

Allt gengur vel.

Íslandsmót Sundsambands Íslands í 50 m laug. Haldið í Laugardagslauginni.

Ferðatilhögun ofl