Fréttir

Síðbúin frétt frá Gullmóti KR:

Stór hópur frá Óðni lagði af stað árla morguns föstudaginn 10. febrúar til að taka þátt í hinu árlega KR móti.

Úrvals og Afrekshópur, æfingar á morgun

Á morgun þriðjudag er ekki þrek hjá Úrvals en við byrjum að synda kl 15. Hjá Afrekshópi er gönguskíði kl 17 og síðan verður pottæfing á eftir.

Dómaranámskeið 3. og 4. mars

Dómaranámskeið 3. og 4. mars í tengslum við Vormót Fjölnis. Sjá nánar fréttabréf SSÍ.

Jóga á morgun

Jóga á morgun hjá afrekshóp!!

Æfingar í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla æfingar niður hjá Höfrungum í dag 15.febrúar.

Æfingar í dag!!

Athuga breytingar á æfingum í dag.

Gullmótsmyndband

Rosa flott. Það er hægt að sjá nokkur andlit frá okkur þarna.

Mánudagur 13. feb

Æfingar falla niður mánudaginn 13. feb hjá Afreks-Úrvals- og Framtíðarhóp. kv þjálfarar

Gullmót KR 2012

Hér er tengill á bein úrslit frá Gullmóti KR

Æfingar í dag

Ekkert þrek hjá Úrvalshópi í dag heldur er sundæfing kl 15. Að öllu óbreyttu verður gönguskíðaæfing hjá Afrekshópi í dag kl 17. Kv, Ragga