Fréttir

Breyttur tími á laugardagsæfingum.

Vegna breyttrar opnunartíma á Sundlauginni. Framvegis byrjum við kl 07:00 og verðum til kl 09:00. Kv. Ragga.

ÓÐINN 50 ÁRA.

Í dag erum við 50 ára. TIL HAMINGJU ALLIR.

Sprengimót Óðins 14.-15. september

Sprengimót Óðins verður haldið 14.-15. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla.