Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Íslandsmeistarar 2012 heiðraðir

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni 27.des. sl. Voru þar afhent viðurkenningarskjöl Íþróttaráðs Akureyrar til hvers félags sem eignast hefur Íslandsmeistara á árinu.

Garpar

Fréttabréf til Garpanna

Garpar

Garpar synda sitt árlega 1500 m sund í kvöld á æfingu. Tímataka fyrir þá sem vilja. Kv, Gunni og Karen

Söludagur – Henson gallarnir komnir

Þá er sendingin loks komin í hús frá Henson!

Að loknu desembermóti

Úrslit og myndir

Hér má sjá skráningar á desembermót

Mótskrá 8. des 2012

Kæru foreldrar

Desembermót Óðins laugardaginn 8 des.