Baldur Þór Finnsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari Sundfélagsins Óðins. Hann mun taka við af Inga Þór Ágústssyni sem hefur verið yfirþjálfari hjá félaginu sl. þrjú ár.
Baldur æfði sund hjá Óðni á árunum 2004 - 2011 og var í þjálfarateymi félagsins ...
Árangur sundkrakkanna í sólahringssundinu var glæsilegur núna í ár og ekki svo langt frá metinu. Endað var á vorhátíð í sundlaugagarðinum fyrir alla sundhópa sem lukkaðist mjög vel.
Þann 25. maí kl 15:00 byrjuðu iðkendur Óðins að synda í sólarh...