Uppskeru- og vorhátíð Óðins var haldin með pompi og prakt miðvikudaginn 31. maí í teríu Íþróttahallarinnar. Viðurkenningar voru veittar og síðan grillaði foreldraráð pylsur ofan í iðkendur og fjölskyldur þeirra í sól og blíðu sunnan við Höllina.
...
Sjöunda æfingahelgi Framtíðarhóps fór fram helgina 29-30. apríl í Reykjanesbæ. Þar var stór og flottur hópur á ferð, 15 strákar, 19 stelpur og 6 þjálfarar. Óðinn átti þar tvo fulltrúa í hópi iðkenda; Magna Rafn Ragnarsson og Ísabellu Jóhannsdóttur....