Fréttir

NÝR YFIRÞJÁLFARI SUNDFÉLAGSINS ÓÐINS

Ingi Þór Ágústsson næsti yfirþjálfari sundfélagsins Óðins.

AMÍ - Átt þú eftir að borga mótsgjald?

Mikilvægt að allir gangi frá greiðslu mótsgjalda vegna AMÍ sem fyrst!

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2019 (AMÍ) í Reykjanesbæ 21. - 23. júní

Öll börn sem hafa náð AMÍ lágmörkum gefst kostur á að fara á AMÍ. Foreldrar hafa fengið tölvupóst varðandi skipulag mótsins ofl. og er er mikilvægt að láta vita sem fyrst hvort barnið ætli með á mótið sem og hvort það nýti rútu og gistingu í skólanum. Sendið tölvupóst á yfirthjalfari@odinn.is og gjaldkeri@odinn.is og tilkynnið þátttöku barnsins í allra síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag.