Fréttir

Gullmót Óðins 06.02 nk.

Þá er komið að hinu árlega Gullmóti.

Rausnaleg gjöf frá fyrirtækinu Dexta til Sundfélagsins.

Nú í janúar barst sundfélaginu rausnaleg og mjög nytsamleg gjöf frá fyrirtækinu Dexta.

Fréttir af RIG og þar féllu þrjú Akureyrarmet í meyjaflokki.

Frétt á N4 um Glerárlaug

Glerárlaug, falin perla.

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10 jan.

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10 jan. Þar var farið yfir árangur liðins árs og sundmenn heiðraðir. Mæting var með því mesta sem hefur verið á hátíðina og skemmtu allir sér hið besta. Tilkynnt var um val á sundmanni Akureyrar 2014 sem er Bryndís Bolladóttir.

Minnum á !! Uppskeruhátíð 10. janúar kl 11 í Brekkuskóla

Kæru sundmenn og foreldrar! Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10. janúar kl 11:00. Við leggjum áherslu á að uppskeruhátíð er fyrir alla sundmenn í Óðni og fjölskyldur þeirra – allt frá sundskóla og uppúr.

Parka til sölu

Parka

Garpaæfingar 2015.