Fréttir

Minni á --- Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 9. janúar kl 11:00.

Kæru sundmenn og foreldrar! Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 9. janúar kl 11:00. Við leggjum áherslu á að uppskeruhátíð er fyrir alla sundmenn í Óðni og fjölskyldur þeirra – allt frá sundskóla og uppúr.

Æfingar hefjast

Þriðjudaginn 05.01 hefjast æfingar aftur eftir jólafrí hjá öllum hópum nema afrekshópi en æfingar hjá þeim hefjast 04.01.

Frístundastyrkur

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr. 16.000.- frá og með 1. janúar 2016.

Söludagur þriðjudaginn 22. des

Við ætlum að vera með söludag á vörum félagsins þriðjudaginn 22. des kl. 17-17:30

Samherji styrkir Óðinn

Samherji hefur í gegnum tíðina styrkt íþrótta og æskulýðstarf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Við erum að leita eftir sundþjálfara!

Við leitum eftir faglegum einstaklingi sem er tilbúin /n til þess að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi.

Norðurlandameistarmótið í Bergen.

Um sl. helgi tók Bryndís Bolladóttir þátt í Norðulandameistarmótinu sem fram fór í Bergen.

Desembermót Óðins og Eignavers

Hér er tengill á skráningar desembermótins og dagskrá mótsins.

Æfingar mánudaginn 7. desember

Vegna mjög slæmrar veðurspár

Bryndís Rún fékk styrk frá KEA

Bryndís Rún tók á móti styrk frá KEA í gær.