Fréttir

Úrslit frá Langsundmóti Óðins 2010

Hér koma úrslit frá Langsundsmóti Óðins 2010 sem haldið var 29. desember.

Íslandsmeistrar 2010 heiðraðir

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni gær. Þar voru m.a. þar sem afhent viðurkenningarskjöl Íþróttaráðs Akureyrar til hvers félags sem eignast hefur Íslandsmeistara á árinu.

Samherji styrkir íþrótta- og æskulýðsstarf

Óðinn var meðal félaga sem í dag fengu styrk frá Samherja, þriðja árið í röð. Samtals var 75 milljónum króna úthlutað til ýmissa samfélagsverkefna á Akureyri og nágrenni.

Desembermót 2010

Desembermót Óðins síðastliðinn laugardag gekk með ágætum. Svalt var í veðri eins og jafnan í desember en sundmenn létu það ekki á sig fá.