Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Sundfélagsins Óðins fer fram 10. apríl á efri hæð Íþróttahallarinnar kl. 19:30

Sólahringssund 15. - 16. febrúar

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring.

Sundkona og sundkarl Akureyrar árið 2018 eru Elín Kata Sigurgeirsdóttir og Snævar Atli Halldórsson!

Uppskeruhátíð Óðins fór fram 12. janúar en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt um val á sundfólki Akureyrar 2017 sem eru þau Elín Kata og Snævar Atli.

Uppskeruhátíð fyrir árið 2018

Laugardaginn 12. janúar kl. 11 verður uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins haldin í sal Brekkuskóla.

Nýtt sundár

Á morgun, fimmtudaginn 3. janúar, hefjast aftur æfingar hjá Framtíðar-, Úrvals- og Afrekshópi

Jólafrí

Hóparnir hennar Dillu fara í frí eftir þessa viku en Sæhestar, Gullfiskar og Höfrungar í Akureyrarlaug fara í jólafrí föstudaginn 21. desember.

Desembermót Óðins

Laugardaginn 9. desember verður hið árlega desembermót Óðins haldið. Mótið er stutt þar sem það samanstendur einungis af einum hluta. Upphitun hefst kl. 9:00 en keppni hefst kl. 10 og ætti að vera lokið um kl. 12.

Erindi fyrir foreldra og forráðamenn keppnishópa

Sunnudaginn 25. nóvember næstkomandi, ætla Ingibjörg Kristinsdóttir og Kristinn Þórarinsson að vera með erindi sem er sérstaklega ætlað foreldrum og forráðamönnum keppnishópa Óðins. Ingibjörg er formaður fræðslu- og kynninganefndar SSÍ auk þess að vera móðir Kristins sem er núverandi landsliðsmaður í sundi.

Sjóræningjadagur í Glerárlaug

Þá er Krókur skipstjóri að sigla inn fjörðinn og það þýðir að sjóræningjadagur Sundfélagsins í Glerárlaug nálgast!

Fimmtudagsmót Óðins

Sundfélagið Óðinn ætlar að bjóða upp á innanfélagsmót fimmtudaginn 25. október kl. 18.