Fréttir

ÁLFASALA SÁÁ.

Fjáröflun fyrir Afreks- og Úrvals- og Krókódílahóp.

ÍM50 sl. helgi

14 Óðins sundmenn kepptu á Íslandsmeistarmót í 50m laug um liðna helgi

Viltu vera með okkur?

Páskafrí hjá Úrvals og Framtíðar. Æfingar hefjast strax eftir páska.

ÍM fréttir

Gærdagurinn var góður. Sundfélagið er með 16 manna hóp á ÍM og 3 á ÍF. Bryndís Rún, Nanna Björk og Birgir Viktor eru að keppa með hópnum. Mikið er um persónulegar bætingar hjá okkar hópi og Bryndís Rún komst á pall í báðum sínum greinum í gær: http://www.kaffid.is/bryndis-run-hansen-med-gull-og-silfur-islandsmeistaramotinu-sundi/ Svo má fylgjast með beinum úrslitum á: http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2017/04/06/IM50-2017-Bein-urslit/

Akureyrarmet í 25m laug uppfærð

Páskamót í Glerárlaug fyrir sundskólann 31.03. sjá frétt

Jæja þá er komið að páskamótinu sem líka er sýningarmót eins og gullmótið.

Vantar fararstjóra fyrir SH-mótið 18-19 mars

Vantar fararstjóra fyrir SH-motið 18-19 mars

Ekkert þrek í dag hjá framtíðarhóp og úrvalshóp í Laugargötunni

Ekkert þrek í dag hjá framtíðarhóp og úrvalshóp í Laugargötunni

Veðrið í dag

Óvissuveður framundan. Þjálfarar verða á staðnum, en það er alltaf mat foreldra hvort þau senda krakkana á æfingar eða ekki. Endilega fylgjast með veðrinu í dag.