Fréttir

Páskamót í Glerárlaug fyrir sundskólann 31.03. sjá frétt

Jæja þá er komið að páskamótinu sem líka er sýningarmót eins og gullmótið.

Vantar fararstjóra fyrir SH-mótið 18-19 mars

Vantar fararstjóra fyrir SH-motið 18-19 mars

Ekkert þrek í dag hjá framtíðarhóp og úrvalshóp í Laugargötunni

Ekkert þrek í dag hjá framtíðarhóp og úrvalshóp í Laugargötunni

Veðrið í dag

Óvissuveður framundan. Þjálfarar verða á staðnum, en það er alltaf mat foreldra hvort þau senda krakkana á æfingar eða ekki. Endilega fylgjast með veðrinu í dag.

Bein úrslit á Gullmóti KR

Bein úrslit

Gullmót KR 10-12 febrúar

Gullmót KR fer fram í Laugardalslaug 10.-12. febrúar.

Æfingar falla niður í dag hjá Framtíðarhóp og Úrvalshóp

Af óviðráðanlegum örsökum falla niður æfingar hjá þessum hópum í dag. Kveðja Einar Hólm

Gullmót Óðins 3. febrúar Glerárlaug

Jæja þá er komið að fyrsta uppbroti ársins hjá okkur.

Bein úrslit á RIG

Bryndís Rún Hansen og Snævar Atli Halldórsson sundfólk Óðins 2016.

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 14. janúar.