Fréttir

ALLAR SUNDÆFINGAR FALLA NIÐUR Á MEÐAN SAMKOMUBANN ER Í GILDI

Allar sundæfingar hjá sundfélaginu Óðni falla niður á meðan samkomubann er í gildi.

Öðruvísi og krefjandi tímar

Engar sundæfingar í gangi eins og staðan er í dag

Engar æfingar mánudaginn 16. mars

Öllum æfingum á vegum sundfélagsins aflýst mánudaginn 16. mars

Tilkynning frá sundfélaginu

Sundfélagið afboðar komu sundfélagsins á sundmót SH sem verður haldið í Hafnarfirði nk. helgi.

Áhrif verkfalls á sundæfingar

Yfirvofandi verkfall hjá starfsfólki sundlauga á Akureyri

Sundfélagið Óðinn - árangur móta og framtíðin!

Ingi Þór yfirþjálfari skrifar um árangur iðkenda á síðasta sundmóti, aðstöðuna og framtíðina hjá félaginu.

Sundæfingar í útilaug í dag falla niður vegna kulda!!!

Engar sundæfingar í útilaug í dag vegna kulda

Gullmót í Glerárlaug 7. febrúar

Gullmótið í Glerárlaug verður haldið laugardaginn 7. febrúar nk.

Uppskeruhátíð fyrir sundárið 2019

Árlega uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir sundárið 2019 var haldin 11. janúar sl.

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Norðurorku

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Norðurorku