Sprengimót Óðins 2025

Helgina 13 - 14 september nk verður haldið hið árlega Sprengimót Óðins í sundlaug Akureyrar.

Við hvetjum foreldra, ættingja, vini og velunnara til að mæta og styðja sundfólkið okkar á bakkanum. 

 

Hér fyrir neðan má sjá greinaröðun:

 

Hluti 1: Laugardagur fyrir hádegi – Mót hefst kl 10:00 Upphitun kl. 9:00 - 9:50

Greinar:

1. Grein Konur 50m Skriðsund

2. Grein Karlar 50m Skriðsund

3. Grein Konur 200m Baksund

4. Grein Karlar 200m Baksund

5. Grein Konur 100m Bringusund

6. Grein Karlar 100m Bringusund

7. Grein Konur 50m Flugsund

8. Grein Karlar 50m Flugsund

9. Grein Konur 200m fjórsund

10. Grein Karlar 200m fjórsund

Hluti 2: Laugardagur eftir hádegi – mót hefst kl. 15:00 Upphitun kl. 14:00 - 14:50

Greinar:

11.Grein Konur 100 Fjórsund

12. Grein Karlar 100 Fjórsund

13. Grein Konur 50 Bringusund

14. Grein Karlar 50 Bringusund

15. Grein Konur 100 Baksund

16. Grein Karlar 100 Baksund

17. Grein Konur 200 Skriðsund

18. Grein Karlar 200 Skriðsund

19 4 x 50m fjórsund blandað

Hluti 3: Sunnudagur fyrir hádegi – Mót hefst kl 10:00 Upphitun kl. 9:00 - 9:50

Greinar:

20. Grein Konur 100 Skriðsund

21. Grein Karlar 100 Skriðsund

22. Grein Konur 200 Bringusund

23. Grein Karlar 200 Bringusund

24. Grein Konur 50 Baksund

25. Grein Karlar 50 Baksund

26. Grein Konur 100 Flugsund

27. Grein Karlar 100 Flugsund

28. Grein Konur 4 x 50m skriðsund

39. Grein Karlar 4 x 50m skriðsund