Viðburðardagatal og æfingartöflur komnar á heimasíðuna

Nú er sundárið okkar hafið og byrja æfingar hjá flestum hópum í næstu viku. 

Viðburðadagatal  og æfingartöflur sundfélagsins fyrir komandi sundár, 2025-2026, hafa verið birt. 

Viðburðardagatal 2025-2026

Æfingatöflur sundhópa Óðins 2025-2026

Hlökkum til að eiga frábært sundár með ykkur öllum.

Áfram Óðinn!