23.01.2014
Gullmót KR 2014 fer fram í Laugardalslaug 7-9. febrúar í 50 m braut
23.01.2014
Hafdís Sigurðardóttir, spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013 og Dilla okkar fékk heiðursviðurkenningu. Til hamingju.
13.01.2014
Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 11 jan. Þar var farið yfir árangur liðins árs og sundmenn heiðraðir.
10.01.2014
RIG verður haldið helgina 17-19 janúar, eða Reykjavík International Games.
10.01.2014
Þetta á bara við um þá sem æfa í Glerárlaug.
23.12.2013
Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri afhenti í gær rúmlega 80 milljónir króna í ýmsa styrki til íþrótta- og tómstundastarfs og annarra samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu.
16.12.2013
Miðvikud. 18.des kl. 19-20 verður söludagur hjá Sundfélaginu.