Fréttir

Afreksstyrkir Landsbankans

sjá viðhengi í frétt.

Gullmót KR 7.-9. febrúar.

Gullmót KR 2014 fer fram í Laugardalslaug 7-9. febrúar í 50 m braut

Kjör íþróttamanns Akureyrar 2013

Hafdís Sigurðardóttir, spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013 og Dilla okkar fékk heiðursviðurkenningu. Til hamingju.

Uppskeruhátíð 2013 og Bryndís Bolladóttir Sundmaður Akureyrar

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 11 jan. Þar var farið yfir árangur liðins árs og sundmenn heiðraðir.

Reykjavík International Games 17-19 janúar.

RIG verður haldið helgina 17-19 janúar, eða Reykjavík International Games.

Sund í Glerárlaug tefst um 2 daga, fyrsti æfingadagur er 15 janúar.

Þetta á bara við um þá sem æfa í Glerárlaug.

Nýárskveðja til ykkar allra og eigið þið farsælt sundár. Kv, Stjórnin

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kv, Stjórnin.

Samherji veitir styrki.

Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri afhenti í gær rúmlega 80 milljónir króna í ýmsa styrki til íþrótta- og tómstundastarfs og annarra samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu.

SÖLUDAGUR Í KVÖLD./ Sérmerktu sundfötin eru komin.

Miðvikud. 18.des kl. 19-20 verður söludagur hjá Sundfélaginu.