Fréttir

Æfingar hjá sundskólanum byrjuðu 2 sept. samkvæmt stundaskrá.

Sólberjatínsla á Völlum í Svarfaðardal á laugardaginn og engin laugardagsæfing.

Sólberjatínsla á Völlum í Svarfaðardal

EKS dagur á vegum Special Olympics International. (EKS - Euncie Kennedy Shriver)

EKS dagur á vegum Special Olympics International. (EKS - Euncie Kennedy Shriver)

Hákarlaæfingar

Hákarlaæfingar byrja 3. september kl. 19:30

Garpaæfingar byrja 2. september kl 19:30. Kv, Gunni.

Æfingar hjá Úrvals og Framtíðar hefjast á mánudaginn 26.08 nk.

Skráning nýrra iðkenda hjá Sundfélaginu.

Til foreldra og forráðamanna nýrra iðkenda hjá Sundfélaginu.

EYOF eða Ólympíumót æskunnar

EYOF eða Ólympíumót æskunnar fer fram í Hollandi þessa dagana.

AMÍ og UMÍ 2013.

Kæru sundkappar, takk fyrir skemmtilega og frábæra helgi.

Nú fer að líða að AMÍ.

Skemmtilegasta sundmót ársins er hér á Akureyri og er setningarathöfnin á morgun kl 20. Þá mætum við öll sem eitt, merkt Óðni, hvort sem við erum að keppa eða ekki. Allir að mæta litlir sem stórir. Munið Brekkuskóli kl 20 annaðkvöld.